Fréttir
Viltu kljást við þá stóru í Litluá - Laus holl á frábærum tíma í lok ágúst
7.8.2023
Þeir stóru búa í Litluá og Skjálftavatni. Á myndinni er ánægður veiðimaður með einn slíkan.
Eigum tvö laus holl á góðum tíma í ágúst. Sjá hér á sölusíðunni https://www.litlaa.is/permits/litlaa-i-kelduhverfi.
Meira
Góður opnunardagur í Litluá
2.4.2023
Veðrið lék við veiðimenn við Litluá í Kelduhverfi á opnunardegi. Góð veiði og gott hljóð í opnunarhollinu. Við Litluá þarf ekki að hafa áhyggjur af klakaburði í ánni eins og víða þar sem áin nýtur náttúrulegra volgra uppsprettna við upptök og leggur því aldrei.
The opening day at Litlaa was beautiful and total change of weather from the last weeks. Fishing was good, mix of brown trout, char and seagoing trout and the opening group happy.