English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
11.7.2019 - Veiđitölur í lok júní 2019
Veiði hefur gengið vel í Litluá það sem af er sumri, eins og undanfarin ár. Þann 27. júní höfðu veiðst alls 1081 fiskar á vatnasvæðinu, 886 í Litluá og 195 í Skjálftavatni. Þetta er um 8% meiri veiði en var á sama tíma á síðasta ári. Í Litluá veiddust 743 urriðar og 143 bleikjur en í Skjálftavatni veiddust 26 urriðar og 169 bleikjur. Talsvert er af vænum fiski, bæði í Litluá og Skjálftavatni.


Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com