14.11.2017 - Veiðitölur sumarið 2017 Nú liggja fyrir veiðitölur fyrir síðastliðið sumar. Alls
veiddust 1438 fiskar í Litluá en það er lítilsháttar aukning frá fyrra ári. Í
Skjálftavatni veiddust 817 fiskar sem er samdráttur frá síðasta ári en þá
veiddust 995 fiskar. Á vatnasvæðinu veiddust samtals 2255 fiskar en á síðasta
ári veiddust 2420 fiskar. Þetta er um 7 % samdráttur á vatnasvæðinu. Heildarveiðin
er rétt neðan við metaltal áranna 2011-2017. Enginn skortur var á vænum fiskum
í Litluá og Skjálftavatni frekar en undanfarin ár.
Skipting á tegundir er eftirfarandi, tölur frá 2010-2016 eru
með til samanburðar. Síðustu tvö ár hafa verið nálægt meðallagi og talsvert
betri en 2015 en þá var talsverður samdráttur. Nokkuð vantar þó á að ná
metárinu 2014. Erfitt er að lesa út úr þessum tölum einhverja þróun í veiði
einstakra tegunda.
Litlaá
|
2017
|
2016
|
2015
|
2014
|
2013
|
2012
|
2011
|
2010
|
Urriðar
|
1306
|
1262
|
1087
|
1481
|
1391
|
1644
|
1289
|
1038
|
Bleikjur
|
129
|
161
|
141
|
166
|
379
|
247
|
268
|
202
|
Lax
|
3
|
2
|
8
|
7
|
8
|
4
|
11
|
4
|
Litlaá samtals
|
1438
|
1425
|
1236
|
1654
|
1778
|
1895
|
1568
|
1244
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Skjálftavatn
|
2017
|
2016
|
2015
|
2014
|
2013
|
2012
|
2011
|
2010
|
Urriðar
|
96
|
59
|
99
|
100
|
97
|
133
|
43
|
0
|
Bleikjur
|
721
|
936
|
667
|
1186
|
786
|
537
|
222
|
0
|
Lax
|
0
|
0
|
0
|
0
|
0
|
0
|
0
|
0
|
Skjálftavatn samtals
|
817
|
995
|
766
|
1286
|
883
|
670
|
265
|
ekki veitt
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Alls á vatnasvæði
|
2255
|
2420
|
2002
|
2940
|
2661
|
2565
|
1833
|
1244
|
Til baka
|