English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
14.3.2015 - Nýtt veiđikort
Leigutakar Litluár hafa gefið út nýtt veiðikort af vatnasvæðinu. Kortið sem unnið er á loftmynd af Litluá og Skjálftavatni, sýnir helstu veiðistaði, örnefni og veiðislóð meðfram ánni. Auk þess er texti með ýmiss konar fróðleik um ána og nágrenni hennar. Kortið býðst veiðmönnum og öðrum til kaups á sanngjörnu verði eða kr. 1.500,- fyrir hvert kort.

Sjá einnig á Facebook.Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com