English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
2.5.2010 - Góđ veiđi í Litluá
Mjög góð veiði hefur verið í Litluá þennan fyrsta mánuð veiðitímans. Komnir eru á land yfir 300 fiskar og margir nokkuð stórir. Þrátt fyrir að fremur kalt hafi verið á veiðisvæðinu, þá hefur það ekki haft áhrif á veiðina. Mikill áhugi hefur verið meðal veiðimanna og dæmi um að sömu veiðimenn hafi komið oft í ána þennan fyrsta mánuð.
Hér má sjá Friðbert Pálsson glíma við góðan Sjóbirting og er Bjarni Árnason honum til aðstoðar.Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com