English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
19.2.2011 - Litlaá full af lífi
Þótt miður vetur sé og vetrarveður, þá er Litlaá full af lífi. Ef gengið er með ánni má sjá staðbundna urriða skjótast undan bökkum. Það er vetrarlegt upp á bökkunum en greinilega er nægilegt æti í ánni, hvort heldur er fyrir silunginn eða öndina sem lónar friðsæl á ánni og grípur það æti sem berst með straumnum. Litluá leggur aldrei, þökk sé náttúrulegum hita árinnar sem stafar af volgum uppsprettum við upptök hennar og gerir hana einstaka í sinni röð


Til baka
Fyrri mynd Til baka í yfirlit Næsta mynd

MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com