English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
7.4.2013 - Fengsćlt opnunarholl í Litluá
Opnunarholllið í Litluá gerði það gott, ekki bara fyrsta daginn, því bókaðir voru 234 fiskar þá þrjá og hálfan dag sem þeir voru á svæðinu, flestir mjög vænir.  Þetta gera rúmlega 13 fiskar á stangardaginn!  Meira var af bleikju en undanfarin ár eða um helmingur aflans.  
Stefán Hrafnsson sendi okkur meðfylgjandi myndir af þeim félögum hampa fallegum fiskum og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Til baka
MyndasafnMYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com