English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
1.4.2013 - Fábćr opnun í Litluá
Það má með sanni segja að opnuni í Lítluá í dag hafi verið frábær.  Alls komu 93 fiskar á land (og fóru útí aftur!) fyrsta veiðidaginn. Helmingur fiskanna var yfir 50 cm, bleikjur,birtingar og staðbundnir urriðar. Það komu fiskar upp á öllum svæðum sem voru könnuð en menn fóru allt niður að Nýjabæ.  Mest kom þó upp á svæði 6 að venju. Einn hinna fengsælu veiðimanna, Stefán Hrafnsson, sendi okkur meðfylgjandi mynd og sést á henni að veðrið hefur líka leikið við veiðimenn.Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com