English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
31.3.2013 - Opnun á morgun 1. apríl
Jæja, nú er biðin senn á enda.  Stangveiðimenn koma úr vetrardvalanum á morgun, 1. apríl. 
Í Litluá mætir vaskur hópur veiðimanna til að njóta fyrstu veiðidaga ársins.  Alltaf fylgir því spenna að fara að veiða en spenningurinn á fyrsta veiðidegi ársins er þó alveg sérstakur.  Meðfylgjandi mynd er frá opnuninni í fyrra, tekin af Matthíasi Hákonarsyni.
Við bendum á lausa veiðidaga í aprílmánuði, sjá söluyfirlit hér á heimasíðunni.   Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com